Golfmót
Siðastliðin föstudag kepptum við múrarameistarar við húsasmíðameistara í Öndverðarnesi Leikar fóru þannig að við unnum með sex punkta mun, 172 gegn 166. Sveitina skipuðu Þórður Dagsson, Sigurbjörn Asgeirsson, Helgi RAfnsson, Björn Guðjónsson og Sigurður H. Sigurðsson. Eftir mótið voru veitingar í boði B M Vallá.