Breyting á hliðlokun

Frá miðjum ágúst hefur hliðið lokast kl 23 í stað 24. Eftir því sem dimman færist yfir munum við færa lokun hliðsins framar. Það er buin að vera mikil blíða undanfarið og eigum við ekki að gera ráð fyrir því að september og oktober verði góðir.

Nýjar fréttir

Öndverðarnes